Fæðingarorlof

Fæðingarorlof

Fæðingarorlof á Íslandi er styttra en á öllum öðrum norðurlöndunum. Viljum við ekki vera sambærileg þeim í þessum málum?

Points

Ísland er langt á eftir í málefnum foreldra. Lenging fæðingarorlofs getur lagað vandamál í vöntun á dagforeldrum og manneklu á leikskólum. Íslenskir verðandi foreldrar sem búsettir eru erlendis og vilja flytja heim til Íslands fá hrikaleg kjör, svo námsmenn og aðrir vilja ekki snúa til baka.

Þetta mál ber að skoða útfrá réttindum barnsins til að hafa aðgang að foreldrum. Það er ljóst að börnum á Íslandi er mismunað eftir efnahag foreldra. Þessu ber að breyta og er lenging fæðingarorlofs augljóst skref í átt að þeirri betrumbót.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information