Loftslagsmál 4

Loftslagsmál 4

Það er margt sem hægt er að gera til að takast á við loftslagsvandann: • Ákveða að eftir árið 2025 verði innflutningur bifreiða sem brenna jarðefnaeldsneyti bannaður og háður sérstökum undanþágum. • Tryggja ívilnanir til 2025 fyrir kaupum á farartækjum sem nota vistvænt eldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis. • Setja í forgang að hraða allri innviðauppbyggingu sem ýtir undir þróun yfir í vistvænt eldsneyti. • Endurheimta votlendi í samstarfi við bændur.

Points

Og rækta skóg!

Það er kominn tími á alvöru stefnu og öflugar aðgerðir. Við sem þjóð erum eftirbátur þeirra þjóða sem við berum okkur saman við. Sem dæmi þá ætla Norðmenn að banna allar bifreiðar sem aka á jarðefnaeldsneyti árið 2025. Svíþjóð vinnur af fullum krafti að því að verða kolefnishlutlaust árið 2035.

Styð allt hérna!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information