Rafbílar á Íslandi

Rafbílar á Íslandi

Ísland er í öðru sæti í heimi í rafbílasölum miðað við höfðatölu. Þrátt fyrir það er hleðslukerfið hér á landi leiðinlegt. "Hrað"-hleðslustöðvar eru aðeins 50kW (miðað við ~150kW í öðrum löndum) og ná aðeins til Akureyrar og Víkur. Enda eru vinsælir rafbílaframleiðendur eins og Tesla ekki hér á landi, hvorki að selja bíla né að búa til hleðslustöðvar. Reglunar krefjast ekki hleðslutæki á íbúðum og hótelum, og hleðslutæki fyrir almenninginn eru sjáldgæf. Hvernig reddum við þessu?

Points

22% af öllum bílum sem voru seldur í síðasta mánuði voru rafbílar. En á meðan það er erfitt fyrir leigendur til að hlaða bílunum heima hjá sér og ómögulegt að hlaða þeim hratt út á landi verður erfitt fyrir þá sem vilja nota endurnýjanlega orku til að taka þá ákvörðun að kaupa rafbíl. Við getum orðið að fyrirmynd, en til þess þurfum við að gera meira til að búa til hleðslustöðvar og fá fleiri framleiðendur til að taka þátt í markaðinn hérna.

Og í endurvinnslu er ~70% af framleiðsluorku sparað.

Fram framleiðslu til endurvinnslu eru rafbílar enn langt yfir í mengun. Rafbílavæðing er vart sjálfbær fyrr en mengunin er minni en núverandi bílafloti.

Óskar: það er lgeng lygasaga, og alls ekki satt. Byrjaru að lesa: https://scholar.google.is/scholar?as_ylo=2016&q=lice+cycle+assessment+electric+vehicle&hl=en&as_sdt=0,5 Án fjölframleislu notar rafbíla ~2x meira orku í framleiðslu en bensínbíla, en í fjölframleiðslu aðeins ~15% meira. En bílar nota *mun, mun* meira orku í notkun en í framleiðslu - bensínbílar nota t.d. ~6x meira í notkun en framleiðslu. Það ber líka að nefna að öll framleiðsla hjá Teslu er hönnuð fyrir að nota sólarorku.

Ekki á móti rafbílavæðingu landsins en landið er ekki tilbúið fyrir rafbílinn þar sem ísland er ekki að framleiða nægilega mikið rafmagn, það verður að virkja meira því miður til að ná að taka við svo miklum rafbílaflota. Sem dæmi má nefna þá er en verið að nota olíu í höfninni á akureyri því þar er ekki nægileg rafmagnsframleiðsla fyrir norðan. Við verðum að vanda okkur betur og meira áður en við tökum ákvarðanir og gerum þetta vel

Það er ekki sat, Bergþór; 1) það byggir virkjanir mun hraðar en hægt er að skipta um bílaflotann, og 2) rafbílar notar aðeins pínulítið rafmagn miðað við hvað við notum venjulega. Við notum 55þ kWh/ár á mann, en 200Wh/km rafbíl að keyra 14þ km/ár í 2-manna fjölskyldu notar 3,5þ á mann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information