Skattar, ekki peningaplokk

Skattar, ekki peningaplokk

Það virðist vera þannig að þegar við þurfum skattpeninga leitum við að "gjöldum" í staðinn, að leiðum til að hafa fólk í féþufu. Við rukkum fyrir klósett á meðan túristar eru að kúka við vegi. Við setjum upp girðingar við náttúruperlur og rukkum fyrir inngangsmíða. Við krefjumst peninga á hverri sendingu, og rukkum gjöld til að opna pakkann, geymslugjöld, o.fl. o.fl. Það er nú talað um að rukka gjöld aðeins til að keyra úr Reykjavík. *Bara rukka skatta* heldur en að eyða tíma og vinnu í gjöld.

Points

Það er ekkert sem er jafn pirrandi og að læra um óvæn gjöld - sjáið svipinn á fólki í Hörpu þegar það lærir hvað kostar að fara á klósettið, og hvað öll hin klósett eru lokuð ut af því. Og til hvers? Nokkuð hundruð krónur? Skattar eru að mestu leyti sársaukalausir. Þeir eru rukkaðir áður en íbúi sér peningana, áður en ferðamaður kemur til landsins (VSK á ferðamannaþjónustu). Gjöld eru líka vinnusóun: gjaldkerrar, öryggisverðir, o.fl. Bönnum gjöld, rukkum skatta, og styrkjum þá sem vantar aðstöð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information