Leifi á influtningi skriðdýra

Leifi á influtningi skriðdýra

Núna er Ísland eina landið sem ekki leifir þennan hóp gæludýra vegna hættu á salmonellu smiti en samt getur verið salmonella í flestum dýrum í kríngum okkur.skriðdýr voru bönnuð út frá salmonellu smiti frá vatna skjaldbökum og eru þeir hvað verstar hvað varðar þessa hættu en mjög mikið er litið framhjá. Best væri að leifa þessi dýr og hafa þaug skráð svo að fólk sé ekki að pukrast með þetta í felum og að það sé hægt að fá dýralækna aðstoð. reyndar ættu öll gæludýr að vera skráð á eigendur..

Points

Þetta er svo úrelt bann, best væri að fólk gæti hætt að eiga svona dýr í leyni og fengið dýralækna aðstoð. Það eru meiri líkur að fá salmonellu frá kjúklingum, samt eru þeir ekki í banni hér á landi.

Væri ekki betra að þessi dýr væru skráð svo hægt væri að veita aðstoð fyrir þaug dýr sem eru hérna. Betra að hafa þetta upp á borði, nú hefur Húsdýra garðurinn verið með þessi dýr til sýnis og ekki hefur það haft slæm áhrif eða salmonellu smit í för með sér.

Þau ættu ađ vera lögleg, enda eru mjög léleg rök fyrir þessu banni.

það að banna dýrin útaf salmonellu er vitleysa og Það er ekki erfit að passa upp á það að maður smitist ekki svo eru froskdýr líka leyfð og ekki virðist vera mikið vandamál með þau

Ég er hlynnt því að opna landip fyrir framandi dýrum

Það eru meiri líkur á að fá salmonellu af kjúkling en af skriðdýri. Á internetinu er hægt að nálgast gríðarlega mikið magn af fræðslu um hvernig skal hugsa um þessi dýr og hvernig má koma í veg fyrir smit. Svo eru engar líkur á að skriðdýr myndu lifa í Íslenskri náttúru vegna kuldans. Við Íslendingar erum svo langt á undan öllum öðrum löndum hvað varðar dýr og dýrahald.

Það er út í hött að þetta sé bannað. Við erum ekki að fara að sleikja þau eða skítinn þeirra, æðisleg dyr í alla staði

100% með

er ekki hægt að fara mótmæla í þessu eða ehv????

Mig langar að vita hvort það sé eitthver rökrétt ástæða fyrir banninu því eins og flesst allir hérna segja þá geta öll dýr borið salmonellu. Eigum við þá ekki bara að banna allt og flutja allt úr landi sem getur fengið salmonellu ?

100% með

Það eru meiri líkur á að fa salmonellu smit fra kjukling heldur en eðlu...ekki sleikja eðluna þina, borða sandinn sem snakurinn skríður á, eða kyssa neina froska... þá ættu allir að vera góðir. Úrelt bann.

Froskdýr hafa verið leyfð í mörg ár. Heilbrigð froskdýr geta borið með sér salmonellu en samt hafa ekki verið neinn tilfelli af salmonellu smiti frá froskdýrum á íslandi. Froskdýrin hafa ekki heldur valdið neinum skaða á vistkerfið hér á landi þrátt fyrir að vera lögleg og seld sem gæludýr. Að banna skriðdýr útaf hættu á salmonella smiti er ekki gild rök og það er kominn tími til að breyta lögum. Engin önnur þjóð í evrópu er með svona bann, í noregi er byrjað að lögleiða mörg skriðdýr.

Það væri flott að gera þessi dýr lögleg, væru kannski fleiri búðir með mat og einhverja skreytinga hluti fyrir dýrin

Rök fyrir banni hrikalega léleg..

Nú nýlega aflétti Noregur banni við ákveðnum hóp skriðdýra. Það gerir Ísland eina land í heimi sem er með bann við þessum dýrum. Aflétting bannsins og skráning þeirra dýra sem hér eru á landi myndi stuðla að betri vitund ríkisins og aðkomandi aðila um hvað í kringum okkur landsmenn. Eigendur þeirra dýra sem hér eru geta fengið þá aðstoð sem þörf er á og stuðlað að betri umgengni.

Rökin á móti eiga ekki stoð í raunveruleikanum, minnir helst á hræðslu áróður.

Fáránlegt að banna allt og koma með fáránleg rök um salmonellu smit. Með öllu ætti að leyfa innfluttning allra með undantekningum auðvitað. Væri þá ekki bara ráð að banna kjúkling næst ?

Það vantar meiri fjölbreytni í gæludýramarkaðinn. Froskar eru leyfðir, afhverju ekki eðlur líka? Það er hægt að fá salmonellu úr kjúkkling, ekki er hann bannaður. og ekki einsog þessi dýr gætu lifað úti í náttúrunni hérna svo þær geta ekki haft slæmar afleiðingar fyrir náttúruna... Svo eru loðin dýr bönnuð í flestum íbúðum, ekki hægt að fá íbúð neinstaðar með hund eða kött svo við verðum að geta haft einhvað við gæludýraunnendur ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information