Tryggja að einkarekin þjónusta sé ekki á kostnað opinberrar

Tryggja að einkarekin þjónusta sé ekki á kostnað opinberrar

Fólk á alltaf að geta valið að nýta sér opinbera heilbrigðisþjónustu. Konur á höfuðborgarsvæðinu geta til dæmis ekki hitt kvennsjúkdómalækni nema á stofu, nema þær séu að fara í mæðravernd. Einkarekin heilbrigðisþjónusta á ekki að taka alfarið við þjónustu á neinu sviði. Ekki á að minnka fjármagn til hins opinbera heilbrigðiskerfi þó að umsvif einkarekinnar stofnanna aukist. Það ýtir undir að þjónustana færist til einkarekinna stofnanna og að opinber þjónusta standi ekki undir sér.

Points

Það er á ábyrgð ríkisins að allir hafi aðgang að heilbrigðisþjónustu. Ef að einkarekið fyrirtæki hættir einhverra hluta vegna þá lendir það aftur á ríkinu að byggja upp þá þjónustu. Ekki er hægt að treysta á einkarekna þjónustu, heldur getur hún verið viðbót við þá opinberu.

http://www.ruv.is/frett/tvaer-einkareknar-heilsugaeslur-fyrirhugadar

"Um 6.500 íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa sagt skilið við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) á síðustu þremur mánuðum og fært sig til einkarekinnar heilsugæslu á svæðinu með tilheyrandi tekjuskerðingu fyrir opinbera kerfið."

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information