Tungumálið

Tungumálið

Efla þarf með öllum ráðum íslenskuna. Ef íslenska þjóðin stendur ekki vörð um tungumálið deyr það út.

Points

Breyta þarf áherslum í lestrarkennslu. Það er lögð of mikil áhersla á lestrarhraða, lesskilningur er mikilvægari og það er mjög mikilvægt að hafa bækurnar skemmtilegar. Barn sem hefur gaman af því að lesa nær hraðanum með æfingunni. Efla þarf útgáfu góðra barnabóka á íslensku og tölvurnar þurfa að "tala" og "skrifa" íslensku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information