Ísland verði leiðandi í loftslagsmálum

Ísland verði leiðandi í loftslagsmálum

Ísland verði leiðandi í loftslagsmálum. Ísland taki skýra afstöðu gegn frekari olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögunni. Mengandi starfsemi greiði sérstaka mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Hagrænir hvatar verði nýttir til þess að draga úr útstreymi mengunar í umhverfið. Ísland verði leiðandi í loftslagsmálum, grípi til aðgerða sem uppfylla skilyrði Parísarsamningsins og setji fordæmi fyrir aðrar þjóðir að gera slíkt hið sama.

Points

Ísland taki skýra afstöðu gegn frekari olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögunni. Mengandi starfsemi greiði sérstaka mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Hagrænir hvatar verði nýttir til þess að draga úr útstreymi mengunar í umhverfið. Ísland verði leiðandi í loftslagsmálum, grípi til aðgerða sem uppfylla skilyrði Parísarsamningsins og setji fordæmi fyrir aðrar þjóðir að gera slíkt hið sama.

Í raunlosun kolefnis er framræst land efst og flugvélar númer tvö. Er þá ekki tóm hræsni að beita skattlagningu að liðunum í 5-7. sæti?

Með fjórföldun gróðursetningar í skóga landsins má ná því marki um miðja öldina að fjórðungur núverandi losunar Íslands bindist í skógum. Um leið verður til innlend auðlind sem sér okkur fyrir innlendu byggingarefni og hráefni í ótalmargt. Binding er nauðsyn samhliða samdrætti losunar. Bindingu má hefja strax en langan tíma tekur að draga úr losun. Átak í bindingu er því mikilvægt í byrjun. Uppgræðsla auðna og endurbleyting mýra eða trjárækt á framræstu landi ætti að vera áherslumál allra flokka

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information