Rafbílavæðing

Rafbílavæðing

Styðjum við rafbílavæðingu. Stuðlum að rafbílavæðingu Íslands, m.a. með því að huga að innviðum og með fjárhagslegum ívilnunum sem stefna að því að auka hlutfall rafbíla. Almenn orkumála- og umhverfisstefna ætti að innihalda markmið um rafbílavæðingu og gera nauðsynlegar ráðstafanir til að ná þeim markmiðum.

Points

Stuðlum að rafbílavæðingu Íslands, m.a. með því að huga að innviðum og með fjárhagslegum ívilnunum sem stefna að því að auka hlutfall rafbíla. Almenn orkumála- og umhverfisstefna ætti að innihalda markmið um rafbílavæðingu og gera nauðsynlegar ráðstafanir til að ná þeim markmiðum.

Fjölgum rafbílunum okkar og leggjum jarðefnaeldsneytið til hliðar - umhverfisvænt og sparar okkur fjármuni - bæði samfélagið - fyrirtækin og heimilin í landinu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information