Endurskipulagning lífeyriskerfisins

Endurskipulagning lífeyriskerfisins

Ríkið taki sameignina aftur (TR) og gefi úr viðmiðunarlífeyri. Aðrir sjóðir verða séreignasjóðir. Þeir með bestu ávöxtunina munu standa eftir. Skattað verði inn í sjóðina.

Points

Sameign lífeyrissjóða í dag eru lítið annað en skattur. Sem slíkur ætti ríkið að taka ábyrg á útgreiðslum. Sameignin á að vistast í einu gegnsæu kerfi. Frjálsir lífeyrissjóðir geta verið á séreignamarkaði.

Finnst þetta í lagi að því gefnu að almenna lífeyriskerfinu sé breytt í gegnumstreymiskerfi og þessari söfnun fjármuna verði hætt eða stillt mjög í hóf þannig að ekki sé safnað umfram tiltekið hlutfall.

Sameina lífeyrissjóði með laga setningu, má taka nokkur ár. Enda með eitt kerfi fyrir alla landsmenn. Taka skattinn strax.

Kostnaður og áhættan á núverandi lífeyrissjóðskerfi er tap fyrir eigendur sjóðanna. Við erum að tala um miljarða á ári hverju. Ég myndi vilja láta kanna að taka upp sjóðskerfið í gegnum skattinn.

eg er ein af þessum 14% þjóðarinnar sem heldur uppi öllu hér borga alltaf mina skatta hluti að þessum sköttum á að fara i sameiniglegan sjóð þar sem greidd eru ellilaun lifeyrisjóðir hafa ekkert með það að gera það er sparnaðurinn minn til elliára eða ef eihvað gerist fyrir mig

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information