Leiðréttum grunnframfærslu LÍN

Leiðréttum grunnframfærslu LÍN

Grunnframfærsla LÍN skal leiðrétt og miðuð við eðlilegar fjárþarfir fólks í námi. Stefnt skal að afnámi tekjuskerðingar námslána og því að LÍN veiti nemendum lán við upphaf náms, svo að þeir þurfi ekki að leita til einkaaðila á þeim tímapunkti.

Points

Menntakerfið þarf að vera sterkt og opið öllum í lýðræðissamfélagi. Það er lýðræðislegt vandamál ef fólk á erfitt með að mennta sig vegna efnahags eða lendir í skuldafeni bankanna vegna þess að það neyðist til að taka lán hjá banka til að brúa bilið þangað til að námslánin berast. Hugum betur að námsmönnum, þeir eru framtíðin okkar.

Ég hef hvorki rök með né á móti á þessum tímapunkti, ég hef hins vegar spurningar. Hver er áætlaður kostnaður við (1) hækkun á grunnframfærslu, (2) afnámi tekjuskerðingarinnar og (3) tilfærslu á upphafi lánanna? Ég vil gjarnan fá kostnaðinn sundurliðaðann. Hvaðan mun féð koma til að mæta þeim útgjaldahækkunum? Kær kveðja, Stófi

Það er nætum mannvonska að pína námsmenn til að nota hluta af sínum naumt skömmtuðu lánum t að borga yfirdráttarvexti. Ótrúlegt að þetta skyldi sett upp svona í upphafi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information