Almennilegar almenningssamgöngur

Almennilegar almenningssamgöngur

Tryggjum viðunandi almenningssamgöngur til allra þéttbýlisstaða á landinu. Tryggjum að Samgönguáætlun sé fjármögnuð

Points

Fjárfestingar í uppbyggingu og viðhald þjóðvega landsins hafa ekki verið í samræmi við samgönguáætlun. Hluti af vandamálinu er sú að samgönguáætlun er alla jafna ekki fjármögnuð þegar hún er samþykkt. Það er óábyrgt að samþykkja ófjármagnaða samgönguáætlun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information