Búum til skikkanlegan leigumarkað

Búum til skikkanlegan leigumarkað

Háir raunvextir á Íslandi gera einkaaðilum ókleift að bjóða upp á leiguhúsnæði á viðunandi verði. Því þarf hið opinbera að gera það, því öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er grunnþörf sem samfélagið á að tryggja öllum. Ríkið beiti sér fyrir byggingu húsnæðis sem leigt sé út miðað við að raunvextir séu 1%, enda getur ríkið tekið langtímalán á þeim kjörum. Ríkið veiti slík lán óhagnaðardrifnum leigu- og búseturéttarfélögum.

Points

Háir raunvextir á Íslandi gera einkaaðilum ókleift að bjóða upp á leiguhúsnæði á viðunandi verði. Því þarf hið opinbera að gera það, því öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er grunnþörf sem samfélagið á að tryggja öllum. Ríkið beiti sér fyrir byggingu húsnæðis sem leigt sé út miðað við að raunvextir séu 1%, enda getur ríkið tekið langtímalán á þeim kjörum. Ríkið veiti slík lán äo hagnaðardrifnum leigu- og búseturéttarfélögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information