Aukið mótframlag atvinnurekenda til lífeyrissjóðs

Aukið mótframlag atvinnurekenda til lífeyrissjóðs

Nú er búið að hækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði og stendur enn frekari hækkun fyrir dyrum. Það er ekki ljóst að þessi hækkun á almennu mótrframlagi sem er fyrir utan mótframlag á séreignasjóði komi launþegum né launagreiðendum til góða. Samkvæmt birtum fréttum er mikil óráðsía í stjórnun á því fjármagni sem safnast hefur í hina mörgu lífeyrissjóði sem starfandi eru á Íslandi. Lánað er til fyrirtækja sem eru á barmi gjaldþrots og hafa fréttir um milljarðatap komið fram.

Points

Hversu mikið fé á að færa lífeyrssjóðunum til að leika með? Hvernig stendur á þessari endalausu hít í óráðssíu lífeyrissjóðanna? Litlu fyrirtækin þurfa að hækka útselda vinnu til að hafa inn fyrir öllum þessum gjöldum, (tryggingagjaldið t.d. o.fl.) Það væri mun betra ef að þetta framlag gengi til launamannsins. Lífeyrismál á Íslandi eru til skammar.

Það ætti að sameina þessa sjóði í einn eða tvo, rekstrarkostnaðurinn á þessu batteríi er engan veginn réttlætanlegur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information