Líf með reisn - Mannsæmandi lífeyrir og skerðingar burt.

Líf með reisn - Mannsæmandi lífeyrir og skerðingar burt.

Fyrstu skrefin eru að hækka lífeyrir umfram lágmarkslaunum, hækka frítekjumarkið og minnka krónu á móti krónu skerðingu með það að markmiði að afnema hana alveg. Notendastýrð Persónuleg Aðstoð verður lögfest fyrir áramót. - Deildu ef þú ert sammála.

Points

Við viljum réttlátara og einfaldara almannatryggingakerfi svo öryrkjar og eldri borgarar lifi með reisn og geti tekið þátt í samfélaginu og atvinnulífinu eins og heilsa og áhugi leyfir, án skerðinga.

NPA verður að lögfesta - strax eftir kosningar - við Píratar viljum manntéttindi fyrir alla - NPA eru mannréttindi #ammapírati

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information