Menntun fyrir framtíðarsamfélagið aðgengileg öllum.

Menntun fyrir framtíðarsamfélagið aðgengileg öllum.

Þekking er og verður áfram grunnforsenda hárra launa og öflugs hagvaxtar. Til að allir hafi jöfn tækifæri til þátttöku í þessari framtíð þarf menntakerfi sem tryggir öllum aðgang án tillits til efnahags, búsetu eða aldurs - allt frá leikskóla til háskóla og endurmenntunar. Við viljum að í menntakerfinu sé jafnvægi milli bók-, list- og verkgreina, með lítið heimanám, smærri bekki og virðingu fyrir starfi kennara sem sést í háum launum. - Deildu ef þú ert sammála.

Points

Þekking er og verður áfram grunnforsenda hárra launa og öflugs hagvaxtar.

Hvernig er guðfræði mentun grunforsenda hárra launa. Af hverju er það ekki set á stefnu skrá að sparka guðfræðideild háskólans út úr háskólanum. Af hverju eru ekki hugsuðir teknir fyrir í Háskólanum eins og Róbert Green Ingersoll. Það er ekki eins og það sé vitað að trúarbrögð eru mesti skaðvaldur visindalegra framfara.

Sturla, þarna er ég þér ósammála. Kristilegur grunnur hefur skapað gríðarlega framþróun í þeim ríkjum sem byggja á slíku. Efling skóla, vísinda og rannsókna, sjálfstæðrar hugsunar, vitundar, manngæsku og umburðarlyndis kemur að grunni til frá þeirri fræðslu sem Biblían veitir okkur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information