Klárum IMMI (Icelandic Modern Media Initiative)

Klárum IMMI (Icelandic Modern Media Initiative)

Árið 2010 samþykkti Alþingi einróma þingsályktunartillögu um að Ísland skyldi skapa sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Alþingi þarf að lögfesta þau frumvörp sem unnin hafa verið á grundvelli málsins og fylgja öðrum hliðum þess í höfn. Í þessu felst m.a. að tryggja betur vernd afhjúpenda, fjölmiðla og heimildarmanna þeirra, réttlátari málsmeðferð gagnvart sakborningum í meiðyrðamálum og tækifæri erlendra fjölmiðla og samtaka til skjóls hér á landi.

Points

Fjölmiðlar - fjórða valdið - verða í heilbrigðu samfélagi að vera tryggt öryggi til að geta starfað óháð hinum þremum völðum stjórnsýslunar. Uppljóstrarar, afhjúpendur og heilmildarmyndagerðaraðilar eru mikilvægt tól til að tryggja gagnsætt og réttlátt samfélag með upplýsingagjöf til almennings. IMMI var samþykkt á alþingi, klárum það!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information