Lækka á kosningaaldurinn úr 18 árum í 16!

Lækka á kosningaaldurinn úr 18 árum í 16!

Til þess að gera kosningarétt sannarlega alhliðan, og hækka þáttöku ungs fólks í lýðræðiskerfinu, verður að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16. Rannsóknir sýna að því fyrr sem ungt fólk kýs fyrst, því líklegra er að sá einstaklingur verði virkur lýðræðisþáttakandi á fullorðinsárum. Þó fyrstu viðbrögð gætu verið að efast getu ungs fólks til að kjósa, sýna rannsóknir að 16 og 17 ára einstaklingar eru alveg jafn upplýstir um málefnin og eldri kjósendur. Rannsókn ein: https://goo.gl/XUHj5z

Points

Til þess að gera kosningarétt sannarlega alhliðan, og hækka þáttöku ungs fólks í lýðræðiskerfinu, verður að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16. Rannsóknir sýna að því fyrr sem ungt fólk kýs fyrst, því líklegra er að sá einstaklingur verði virkur lýðræðisþáttakandi á fullorðinsárum. Þó fyrstu viðbrögð gætu verið að efast getu ungs fólks til að kjósa, sýna rannsóknir að 16 og 17 ára einstaklingar eru alveg jafn upplýstir um málefnin og eldri kjósendur. Rannsókn ein: https://goo.gl/XUHj5z

Fæstir undir 18 eru pólitískt meðvitaðir og auðsmalandi af popúlisma og áróðri. Síst af öllu bjóst ég við að þurfa að boða forræðishyggju en eftir að hafa upplifað atkvæði marga ungmenna auðkeypt með pizzu og bjór stend ég fast á því báðu að börn og pólitík fari ekki saman og að einstaklingar undir átján séu enn börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information