Frístundagjöld tengd fjölskyldutekjum

Frístundagjöld tengd fjölskyldutekjum

Að gjöldin í frístund (frístund, íþróttir, tónlistarskóla...) séu tengd foreldratekjum. Frístundakortið er of lágt til að geta í raun hjálpað tekjuminnstu fjölskyldum.

Points

Til að börnin hafa jafnan aðgang að frístund (og sérstaklega íþrótta- og tónlistariðkun) er mikilvægt að gjöldin séu tengd foreldratekjum. Þannig geta öll börn fengið aðgang að tónlistarmenntun eða íþróttaiðkun. Börn og unglingar sem eru í skipulegðum frístundum halda sig oftast frá vímuefnum og áhættuhegðun sem kosta í heild samfélaginu mikið, miklu meira en gjöldin...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information