Skapandi framtíð er í höndum Listaháskóla Íslands

Skapandi framtíð er í höndum Listaháskóla Íslands

Næsti menntamálaráðherra þarf að leysa húsnæðisvanda LHÍ. Jafnræði til náms felst líka í að hafa efni á því að sækja það nám sem þú hefur áhuga á, mjög há skólagjöld eru í LHÍ. Mikilvægt er að efla fjármögn til skólans. 


Points

Listaháskólinn uppbygging hans hann hefur verið sveltur aðstöðulega og fjáhagslega, hann er án vafa hjartað í framþróun uppbyggingar skapandi greina. Mikilvægt er að leysa húsnæðisvanda LHÍ. Öll augu horfa til Laugarnessins og uppbyggingu viðeigandi húsnæðis.LHÍ þarf að verða einn skóli undir einu þaki. Ef LHÍ er á einum stað er ekki bara fjárhagslegt hagræði af því, heldur til dæmis gefst nemendum líka tækifæri áþverfaglegu námi sem skilar sér margfalt og eykur nýsköpun og rannsóknir.

Listaháskóli Íslands er einkaskóli, sem ríkið er með samning við. Þar er unnið öflugt starf og mikilvægt að efla það. En, skólinn er einkafyrirtæki. Á ríkið að byggja þau upp á undan uppbyggingu háskóla í eigu ríkisins?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information