Lýðheilsa og forvarnir = heilbrigð framtíð

Lýðheilsa og forvarnir = heilbrigð framtíð

Björt framtíð leggur áhersla á forvarnir og meðferð sem miðast við að efla lífsgæði, sjálfstæði, val og ábyrgð hvers einstaklings. Við lýðheilsu er átt við aðgerðir sem miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga.

Points

Björt framtíð telur mikilvægt er að nýta hugmyndafræði skaðaminnkunar til að draga úr neikvæðum heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum afleiðingum vímuefna fyrir neytendur og fjölskyldur þeirra. Að efla enn frekar samvinnu skóla, heilsugæslu, félagsþjónustu, hagsmunafélaga og notenda varðandi úrræði sem eru í boði. Það þarf að skapa fólki aðstæður í samfélaginu sem auðvelda því að stunda heilbrigða lífshætti og efla vitund fólks og vitneskju um mikilvægi þess. Fjárfestium við í framtíðin!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information