Gjaldfrjáls opinber heilbrigðisþjónusta

Gjaldfrjáls opinber heilbrigðisþjónusta

Samfylkingin vill að opinber hluti heilbrigðisþjónustunnar verði gjaldfrjáls í það minnsta Landspítalinn. Það kostar 6 milljarða að gera hann gjaldfrjálsan en hægt er að vinna það í skrefum á næstu árum að lækka gjöldin. Hinn hlutinn væri heilsugæslan en það kostar 1 milljarð á ári.

Points

Eitt af grunnstefum jafnaðarmanna er að heilbrigðisþjónusta sé rekin af hálfu hins opinbera til að tryggja það að allir, óháð efnahag, eigi völ á bestu fáanlegu heilbrigðisþjónustu hverju sinni. Það á ekki að kosta að verða veikur á Íslandi og því á þjónusta Landsspítalans að vera ókeypis, eða í því minnsta þarf að draga verulega úr kostnaði við innlagnir eða þjónustu spítalans. Þetta vill Samfylkingin gera á næsta kjörtímabili, auk þess að spíta í varðandi byggingu nýs spítala.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information