Salerni og snyrtiaðstaða við fjölmenna þjóðvegi

Salerni og snyrtiaðstaða við fjölmenna þjóðvegi

Vegagerðin ætti að hafa það lögskipaða hlutverk að staðsetja salerni með X km millibili við alla fjölfarnari vegi utan þéttbýlis, vel mætti miða við X mörg ökutæki pr sólahring til að hafa viðmið.

Points

Ferðamönnum hefur fjölgað verulega og þeir eru að losa sig við saur og hland meðfram öllum fjölmennum ferðaleiðum því þeim er ekki boðin nein aðstaða, flestir þekkja það erlendis frá að gegn gjaldi er hægt að nýta sér salernisaðstöðu. Það er ógnun við heilbrigði að láta þetta viðgangast hér á Íslandi og skemmir verulega upplifun ferðamanna sem og skapar óþarfa núning að bjóða ekki upp á viðeigandi aðstöðu. Vegagerðinn er veghaldari á nánast öllum fjölfarnari leiðum og gæti komið upp áningarstöðu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information