Horfa á innflytjendur sem auðlind

Horfa á innflytjendur sem auðlind

Hvernig væri að fara að íhuga innflytjendur sem framtíðarfjármögnun? Hér fyrir rúmum tíu árum voru miklar umræður um að skoða það að bora eftir olíu á Drekasvæðinu. Og eyða stórum fjárhæðum í að leita að olíu sem kannski væri ekki til staðar og ef hún fyndist væri jafnvel of dýrt að vinna hana líkt og við sjáum að Noregur er aðeins að erfiða við núna. Ef við myndum vera jafn bjartsýn á gróða af innflytjendum þá held ég að við gætum bætt samfélagið okkar umtalsvert.

Points

Það má benda á það að í Bandaríkjunum og í Bretlandi eru innflytjendur mun líklegri en heimalingar að stofna fyrirtæki. Þeir s.s. búa til vinnu og eru yfirleitt á þeim aldri að þeir geta byrjað að vinna strax. Innflytjendur auka einnig fjölbreytileika í samfélaginu, nýjar matarvenjur, nýjir siðir. Ef að við ætlum að reyna að bjarga íslenskri tungu í hnattvæðingunni sem á sér stað í dag, þökk sé ensku, interneti og velmegun, þá eru allar líkur að íslenskan hverfi vegna smæðar sinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information