100 milljarðar króna í uppbygginu innviða

100 milljarðar króna í uppbygginu innviða

Bankarnir hafa bolmagn til að greiða ríkinu allt að 100 milljarða króna í sérstakar arðgreiðslur á næstu árum. Við viljum nýta fjármagnið, til viðbótar við áður áætlaðar framkvæmdir, í nauðsynlegar innviðafjárfestingar til að bæta vegina, og styrkja samgöngur um allt land, en einnig aðra innviði svo sem í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu.

Points

Bankarnir hafa bolmagn til að greiða ríkinu allt að 100 milljarða króna í sérstakar arðgreiðslur á næstu árum. Við viljum nýta fjármagnið, til viðbótar við áður áætlaðar framkvæmdir, í nauðsynlegar innviðafjárfestingar til að bæta vegina, og styrkja samgöngur um allt land, en einnig aðra innviði svo sem í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu.

eitt er að taka fé útúr bönkunum annað er hvernig þeim er eittef það er kominn nægjanlegur slaki til að taka út þettað fé væri ekki nær að borga skuldir og klára landspítalann fyrr en ella nýr landspítali kostar rumlega 100. milljarða með öllu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information