Við viljum aukna fríverslun

Við viljum aukna fríverslun

Við ætlum að halda áfram á markaðri braut fríverslunar í viðskiptum okkar við umheiminn. Viðskiptastefna okkar hefur skilað gríðarlegum árangri á undanförnum árum. Nú eru um 90% allra tollskrárnúmera tollfrjáls en til samanburðar er aðeins um fjórðungur tollskrárnúmera í Evrópusambandinu tollfrjáls.

Points

Við ætlum að halda áfram á markaðri braut fríverslunar í viðskiptum okkar við umheiminn. Viðskiptastefna okkar hefur skilað gríðarlegum árangri á undanförnum árum. Nú eru um 90% allra tollskrárnúmera tollfrjáls en til samanburðar er aðeins um fjórðungur tollskrárnúmera í Evrópusambandinu tollfrjáls.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information