Miðhálendisþjóðgarður

 Miðhálendisþjóðgarður

Björt framtíð styður stofnun miðhálendisþjóðgarðs enda nauðsynlegt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins sem eru einstök á heimsvísu.

Points

Flokkurinn telur það lykilatriði að heimamenn í þeim sveitarfélögum sem hafa skipulagsvald á  miðhálendinu komi að því að skapa umgjörðina og móta verndar- og stjórnunaráætlun í miðhálendisþjóðgarði. Auk mikilvægi  náttúruverndar sem undirstöðu stofnunar miðhálendþjóðgarðs leggur Björt framtíð áherslu á að huga þurfi vel að því að sjálfbær hefðbundin nýting líkt og sjálfbær beit og sjálfbærar veiðar rúmist innan þjóðgarðsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information