Niðurgreiðum sálfræðiþjónustu

Niðurgreiðum sálfræðiþjónustu

Sálfræðiþjónusta á að vera niðurgreidd eins og önnur heilbrigðisþjónusta og það á að tryggja slíkra þjónustu í öllum framhaldsskólum nemendum að kostnaðarlausu. Stórátaks er þörf í geðheilbrigðismálum. Hluti af því er að efla rekstur Landspítalans þannig að unnt sé að tryggja viðunandi þjónustu á bráðageðdeild og barna- og unglingageðdeild. Sálfræðiþjónusta verði hluti af almenna heilbrigðiskerfinu þannig að tryggt verði að enginn þurfi að neita sér um slíka þjónustu sökum kostnaðar.

Points

Stórátaks er þörf í geðheilbrigðismálum. Sálfræðiþjónusta á auðvitað að vera hluti af almenna heilbrigðiskerfinu þannig að tryggt verði að enginn þurfi að neita sér um slíka þjónustu sökum kostnaðar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information