Háhraðanettenging um allt land

Háhraðanettenging um allt land

Háhraðanettenging er lykilatriði svo fólk geti skapað sér sín eigin tækifæri óháð búsetu.

Points

Háhraðanettenging um allt land er forgangsatriði og lykilatriði í að fólk geti skapað sér sín eigin tækifæri óháð búsetu. Gera þarf átak í rafrænni stjórnsýslu þannig að fleiri mál verði hægt að leysa í gegnum netið og minni tíma sé eytt í óþarfa. Styðja þarf við viðleitni til þess að bjóða upp á störf án staðsetningar á vegum fyrirtækja og stofnana.

Sjálfsagt mál og skiptir mjög miklu máli fyrir nám og vinnu #ammapírati

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information