Fyrirframgreidd námslán og einstaklingsmiðað nám

Fyrirframgreidd námslán og einstaklingsmiðað nám

Menntun er lykillinn að framtíðarsamfélaginu. Jafnt aðgengi allra að námi á öllum stigum er markmið okkar.

Points

Námslán þurfa að greiðast fyrirfram, svo að námsfólk skuldi ekki yfirdrátt, og lánin þurfa að tryggja grunnframfærslu. Byggja þarf fleiri íbúðir fyrir námsfólk í gegnum byggingarfélög stúdenta og einnig þarf að byggja nýjan listaháskóla. Nám framtíðarinnar er einstaklingsmiðað, sveigjanlegt, skapandi og frjálst. Þannig búum við okkur undir störf 21. Aldarinnar. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information