Fjölgum sérfræðilæknum á geðsviði

Fjölgum sérfræðilæknum á geðsviði

Geðlækna vantar á heilbrigðisstofnanir. Framsókn vill fjölga geðlæknum á heilbrigðisstofnunum víðsvegar um landið og létta álaginu af Landspítalanum. Hörmulegt er að horfa upp á að stór hluti af ungu fólk glími við geðræna erfiðleika. Geðlæknum þarf að fjölga, strax.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information