Nýjan Landspítala á betri stað

Nýjan Landspítala á betri stað

Framtíðarstaður Landspítalans er ekki við Hringbraut. Þrátt fyrir að framkvæmdir við Hringbraut klárist þarf að huga tímanlega að því að nýr spítali verði byggður á nýjum stað sem rúmi allar deildir, m.a. geðdeild, en það er ekki í boði við Hringbraut. Sjúklingar þurfa betri aðstöðu og horfa þarf bæði til líkamlegra og andlegra veikinda. Starfsfólk þarf betri aðstöðu.

Points

Hvet fólk að skoða þetta málþing. https://livestream.com/accounts/14889744/events/7835210/player?width=640&height=360&enableInfoAndActivity=true&defaultDrawer&autoPlay=true&mute=false

Landspítalinn á Hringbraut mun ekki geta þjónustað fólki eins og það á skilið, huga þarf að nýjum og betri stað fyrir þjóðarsjúkrahús ánþess að trufla þær framkvæmdir sem nú standa yfir. Byggja þarf alveg frá grunni nýtt hátækni þjóðarsjúkrahús á góðum aðgengilegum stað þar sem fólk fær ró og næði til að ná bata

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information