Í framtíðinni okkar hafa þolendur rödd

Í framtíðinni okkar hafa þolendur rödd

Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu og aðild að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Points

Aukum forvarnir með víðtækri fræðslu um upplýst samþykki og persónuréttindi allra. Eflum meðferðarúrræði fyrir gerendur og endurskoðum veitingu starfsréttinda með hagsmuni barna í huga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information