Borgararéttindi og tjáningarfrelsi

Borgararéttindi og tjáningarfrelsi

Vald þarf aðhald. Píratar munu alltaf standa gegn þeirri algengu tilhneigingu stjórnvalda að takmarka borgaraleg réttindi. Borgararnir eiga skilið sterkan málsvara gegn stjórnlyndi og við erum reiðubúin að axla þá ábyrgð. Einnig skulum við tryggja rétt blaðamanna að upplýsingum og verndum þá gegn lögsóknum. Tryggjum gagnsærri stjórnsýslu. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Points

Þegar almenningur óskar eftir upplýsingum ber honum að fá þær. Stjórnsýslan á ekki að fela brúnegg eða valinkunnar undirskriftir heldur starfa með gagnsæi og heiðarleika að leiðarljósi. Stjórnsýsla á Íslandi þarfnast uppfærslu í takt við tímann. Núverandi stjórnarskrá býður okkur upp á óstöðugt stjórnarfar þar sem ráðherrar fara sínu fram án samráðs við almenning. Samþykkjum nýja stjórnarskrá, útrýmum leyndarhyggju og leyfum almenningi að ráða för.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information