Friðhelgi einkalífsins gildi líka á netinu

Friðhelgi einkalífsins gildi líka á netinu

Tryggjum friðhelgi einkalífs alls staðar. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Points

Afnemum gagnageymd og heimildir til að safna og selja persónuupplýsingar einstaklinga. Fólk ráði sjálft með hvaða hætti það birtist samfélaginu. Beitum okkur gegn ritskoðun og brotum gegn friðhelgi einkalífs, t.d. almennu rafrænu eftirliti. Áfram verði þó hægt að beita sértækum aðgerðum gegn einstaklingum, með dómsúrskurði, þegar rökstuddur grunur er um lögbrot, sérstaklega þegar kemur að barnavernd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information