Tryggjum réttindi fanga

Tryggjum réttindi fanga

Tryggja ætti rétt allra fanga til betrunarúrræða, afþreyingar og þeirra félagslegu úrræða og réttinda sem föngum ber. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Points

Efla þarf betrun í formi launaðrar vinnu og allur ágóði af atvinnustarfsemi fanga í fangelsum ætti að renna til fanganna sjálfra. Tryggjum rétt fanga til þess að virkja innra eftirlit eða koma kvörtunum á framfæri án ótta við eftirköst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information