Tökum á móti innflytjendum, flóttamönnum og hælisleitendum

Tökum á móti innflytjendum, flóttamönnum og hælisleitendum

Landamæri þjóða eru manngerð fyrirbæri sem koma oft í veg fyrir jafnræði á milli fólks af ólíkum uppruna, trúarbrögðum eða stöðu að öðru leyti. Mannúð og mannréttindi eiga að gilda um alla einstaklinga, óháð landamærum, og okkur ber siðferðisleg skylda til að hjálpa fólki í neyð. Tökum á móti fleiri flóttamönnum og hælisleitendum og almennt betur á móti fólki sem vill setjast hér að. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.

Points

Setjum upp áætlun sem felur í sér að íslensk stjórnvöld hætti að misnota Dyflinarreglugerðina til að senda hælisleitendur úr landi og endurskoðum vinnulag og reglur Útlendingastofnunar til að færa þær nær alþjóðlegum samþykktum, t.d. þannig að flóttamenn séu ekki sendir úr landi á meðan mál þeirra eru rekin á Íslandi.

Og förum kannski ekki í samstarf með flokkum sem vill skera réttar flóttamenn og útlendigar enn meira niður....

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information