Minnkum plastmengun og bætum fráveitukerfi

Minnkum plastmengun og bætum fráveitukerfi

Markvisst þarf að draga úr plastnotkun, í umbúðum og annars staðar, og auka endurnýtingu. Draga þarf úr og efla viðbrögð við mengun frá allri mengandi starfsemi. Stórbæta þarf fráveitukerfin á landinu þannig að plast og jafnvel örplast rati ekki lengur til sjávar.

Points

Á undanförnum árum hefur plastnotkun stóraukist. Afleiðingar plastmengunar fyrir náttúru og heilsu fólks eru verulegar og niðurstöður rannsókna á plastmengun verða sífellt ískyggilegri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information