Grænt bókhald

Grænt bókhald

Allar stærri áætlanir ríkisins, rekstur ríkisstofnana, frumvörp og þingsályktanir þarf að meta með tilliti til umhverfissjónarmiða, losunar gróðurhúsalofttegunda og auðlindanýtingar.

Points

Til að eitthvað þokist áfram í umhverfismálum þurfa umhverssjónarmið ætíð að vera metin og höfð að leiðarljósi við allar stærri aðgerðir ríkisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information