Það er kominn tími til að endurskoða raforkusamninga

Það er kominn tími til að endurskoða raforkusamninga

Hefja þarf endurskoðun raforkusamninga til stóriðju með það að markmiði að minnka losun gróðurhúsalofttegunda, fækka mengandi stóriðjuverum, auka fjölbreytni í iðnaði og fjölga í hópi „grænna“ fyrirtækja sem nota raforku á Íslandi.

Points

Það er mikilvægt að rannsaka ítarlega allar efnahagslegar, samfélagslegar og umhverfislegar hliðar raforkusamninga, sem og möguleika til þess að færa orku úr stóriðju í almennan iðnað og þjónustu, og forðast þannig að byggja frekari virkjanir.

Beinn arður af raforku er rýr https://kjarninn.is/frettir/beinn-ardur-af-raforku-er-ryr-skilar-storidja-saestrengur-eda-eitthvad-allt-annad-mestu/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information