Stórminnkum notkun plasts og aukum endurvinnslu

Stórminnkum notkun plasts og aukum endurvinnslu

Plast er hættulegt lífríkinu og eyðist seint í náttúrunni því er mikilvægt að draga úr notkun þess eins og hægt er. Framsókn vill skapa hvata til notkunar umhverfisvænna umbúða, draga enn frekar úr notkun plastpoka, einnota plastáhalda og auka kröfur um endurvinnslu á plasti.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information