Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga

Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga

Sveitarfélög hafa ekki beinar tekjur af ferðamönnum. Framsókn vill að gistináttagjald sé ákveðið hlutfall af verði gistingar. Eðlilegt er að hvert sveitarfélag ráðstafi því gistináttagjaldi sem þar fellur til uppbyggingar á innviðum samfélagsins.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information