Samkeppnishæf ferðaþjónusta

Samkeppnishæf ferðaþjónusta

Framsókn telur ótímabært að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu Við núverandi aðstæður er ótímabært að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Ferðaþjónustan er gjaldeyrisskapandi atvinnugrein og er víðast hvar í neðra þrepi. Framsókn vill verja samkeppnishæfni greinarinnar með því að hverfa frá áformum um hækkun virðisaukaskatts.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information