Landsvirkjun áfram í eigu þjóðarinnar

Landsvirkjun áfram í eigu þjóðarinnar

Framsókn vill ekki einkavæða Landsvirkjun. Almenningur á að njóta hins mikla arðs sem Landsvirkjun mun skila um ókomin ár. Landsvirkjun gegnir lykilhlutverki í nýtingu hreinna og endurnýjanlegra orkugjafa til framtíðar til hagsældar fyrir íslenska þjóð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information