Tryggjum raforkuöryggi

 Tryggjum raforkuöryggi

Ótrygg afhending raforku hringinn í kringum landið stendur atvinnulífi fyrir þrifum, skapar mikinn kostnað, veldur óþægindum í heimilisrekstri og daglegu lífi fólks. Framsókn vill tryggja raforkuöryggi í landinu en afhending raforku er ein af lykilstoðum innviða í landinu og þjónar bæði almenningi og fyrirtækjum. Framsókn vill flýta þrífösun rafmagns um land allt.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information