Látum okkur málefni norðurslóða varða

Látum okkur málefni norðurslóða varða

Framsókn vill að Ísland verði virkur aðili í stefnumótun um málefni norðurslóða. Ísland á að nýta möguleikana sem kunna að skapast með opnun siglingaleiðar um norðurslóðir og eiga frumkvæði að stofnun alþjóðlegrar öryggis- og björgunarmiðstöðvar með höfuðstöðvar á Íslandi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information