Eflum verslun, viðskipti og samvinnu við önnur ríki

Eflum verslun, viðskipti og samvinnu við önnur ríki

Fríverslunarsamningar greiða leið fyrir íslensk útflutningsfyrirtæki en við gerð slíkra samninga þarf ávallt að hafa hagsmuni almennings og fullveldi þjóðarinnar að leiðarljósi. Framsókn vill ekki að Ísland taki þátt í viðskiptaþvingunum nema þeim sem samþykktar eru af öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og Alþingi, enda bitna viðskiptaþvinganir jafnan á þeim sem síst skyldi. Ísland skal áfram beita sér fyrir bættu aðgengi fátækra ríkja að alþjóðaviðskiptum og afnámi viðskiptahindrana gagnvart þeim.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information