Leysum vanda sauðfjárbænda

Leysum vanda sauðfjárbænda

Grafalvarleg staða er í sauðfjárrækt vegna 30% verðlækkunar á afurðum og lokunar markaða erlendis. Framsókn vill auka stuðning tímabundið til að hjálpa bændum að komast yfir þennan hjalla og lögleiða verkfæri til sveiflujöfnunar svo að þessi staða komi ekki upp aftur. Sauðfjárrækt er undirstaða dreifðra byggða víða um land.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information