Átak gegn ofbeldi í samfélaginu

Átak gegn ofbeldi í samfélaginu

Við viljum berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem verður fyrir því og samfélagið í heild sinni. Það er aldrei réttlætanlegt að þagga niður slík mál. Framsókn vill efla forvarnir og fræðslu, vinna að breyttum vinnubrögðum í heimilisofbeldismálum. Þolendum ofbeldis skal standa til boða viðeigandi meðferð og stuðningur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information