Val á kjörnum þingmönnum

Val á kjörnum þingmönnum

Ég mundi vilja breyta aðferðinni með val á þingmönnum þannig að 48-52 þingmenn eru valdir með sama hætti og valið er í dag þ.e. koma frá flokkunum en nýjungin er að 11-15 koma sem efstu menn sem kjósandi valdi og ekki eru þegar í hinum þingmanna hópnum... Kjósandi velur sinn flokk og síðan hakar hann við 3-5 frambjóðendur úr öðrum flokkum sem hann mundi vilja hafa á þingi. Það mætti líka hækka prósentuna úr 5% til að hafa möguleika á þingsæti í fyrri þingmanna hópnum. Bara smá hugmynd :)

Points

Með þessu vali fæ ég að velja gott fólk frá öðrum listum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information